12. julí 2015. Sunnudagur

Í LaChiusadal er kyrrt. Ekkert sést til asnamæðgna. Þó heyrist af og til í kúabjöllum, sem ekki endileg er merki um kýr á ferð um dalinn. Frekar geitur, kindur eða asna. Engin hreyfing fyrir utan að greinar ólífutrjánna bærast í hafgolunni.

Í dag sofa verkamenn í ólífudalnum lengur, enda sunnudagur. Neðan við húsið er dautt tré. Verkefni fella tréð.

 IMG_4156 (2)

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.