Nýja Sjáland, Russell. Undir sæng

Klukkan er rétt rúmlega hálftíu og ég er háttaður, kominn upp í rúm og ætla að lesa. Að vísu streyma inn e-mail sem ég þarf að svara en bókin liggur tilbúin við hliðina á mér.

Lífið hefur verið í hægagangi hér í Russell í dag. Ég hef setið við tölvu og unnið á meðan Sus og drengir fóru í bátsferð til að skoða hvali. Síðdegis fórum við í hálflangan göngutúr og settumst svo inn á veitingastað og fengum fyrirtaks kvöldmat.

IMG_5344

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.