Chamonix. Uppnám

Í gær fékk ég tölvupóst frá Íslandi sem olli mér töluverðu uppnámi. Ég hef verið í fríi í mánuð og hef náð hvíldarpúlsinum niður í 4 slög á mínútu. Það var því mikil viðbrigði að finna hjartað slá af slíkum ákafa í brjósti mér. Ég hef auðvitað fengið hjartað til að slá ótt og títt þegar ég hleyp mín langhlaup. En það var önnur tegund hjartsláttar sem sendingin frá Íslandi vakti. Bara yfirskriftin setti mig í varnarstellingar: „Þyrfti að hitta þig fljótt.“

 

 

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.