Chamonix. Laumufarþegi

Klukkan er 6:40. Bíllinn bíður alfermdur á bílastæðinu, tilbúinn fyrir átök dagsins. 15 tíma keyrslu. Ég er líka tilbúinn eftir svefn næturinnar, vaknaði við draum um að ég var laumufarþegi í risasnekkju Jóhanns Páls Valdimarssonar, útgefanda, sem sigldi um heimshöfin með fjölskyldu og vini forleggjarns.

Myndin er af harjaxlinum Gattuso.

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.