Chamonix. Laumufarþegi

Klukkan er 6:40. Bíllinn bíður alfermdur á bílastæðinu, tilbúinn fyrir átök dagsins. 15 tíma keyrslu. Ég er líka tilbúinn eftir svefn næturinnar, vaknaði við draum um að ég var laumufarþegi í risasnekkju Jóhanns Páls Valdimarssonar, útgefanda, sem sigldi um heimshöfin með fjölskyldu og vini forleggjarns.

Myndin er af harjaxlinum Gattuso.

dagbók

Skildu eftir svar