Espergærde. Drykkjuleikurinn

Að gefnu tilefni sagði einn af hinum íslensku forleggjurum sem ég þekki frá fornu fari mér þennan brandara:

Finna-brandarinn um drykkjuleikinn: Þrír Finnar fara inn í gufubað með vodka. Eftir mikla drykkju fer einn út og hinir eiga að giska hver það hafi verið. Tveir geta líka farið í leikinn en þá þarf meira vodka.

Myndin að ofan er af ströndinni hér í Espergærde. Myndin var tekin í gærkvöldi. Þeir sem til þekkja sjá kannski að búið er að endurnýja baðbrúnna.

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.