Espergærde. Bækur með blaðsíðutali

Við höfum skrifstofu á brautarpallinum í Espergærde, í gamla biðsalnum. Við leigjum af danska járnbrautarfyrirtækinu DSB. DSB fékk auglýsingastofu sína til að finna upp nýtt slagorð og það var kynnt í vikunni. „Du kan køre med os“ (þú getur fengið far hjá okkur).

Af því tilefni hefur forlagið okkar, Hr. Ferdinand, líka fengið nýtt slagorð: „Bækur með blaðsíðutali.“

 

 

dagbók

Ein athugasemd við “Espergærde. Bækur með blaðsíðutali

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.