Við höfum skrifstofu á brautarpallinum í Espergærde, í gamla biðsalnum. Við leigjum af danska járnbrautarfyrirtækinu DSB. DSB fékk auglýsingastofu sína til að finna upp nýtt slagorð og það var kynnt í vikunni. „Du kan køre med os“ (þú getur fengið far hjá okkur).
Af því tilefni hefur forlagið okkar, Hr. Ferdinand, líka fengið nýtt slagorð: „Bækur með blaðsíðutali.“
Eru í Gautaborg eða Leicester? http://www.visir.is/tvifari-zlatans-kveikti-bros-a-old-trafford/article/2016160929326