Espergærde. Bækur með blaðsíðutali

Við höfum skrifstofu á brautarpallinum í Espergærde, í gamla biðsalnum. Við leigjum af danska járnbrautarfyrirtækinu DSB. DSB fékk auglýsingastofu sína til að finna upp nýtt slagorð og það var kynnt í vikunni. „Du kan køre med os“ (þú getur fengið far hjá okkur).

Af því tilefni hefur forlagið okkar, Hr. Ferdinand, líka fengið nýtt slagorð: „Bækur með blaðsíðutali.“

 

 

dagbók

Ein athugasemd við “Espergærde. Bækur með blaðsíðutali

Skildu eftir svar við Jón Karl Hætta við svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.