Espergærde. Skuggalína

Mér varð hugsað til orðsins skuggalína. Ég hafði skrifað orðið í fyrradag án þess að vita að gamall pólskur rithöfundur hafði notað orðið fyrir langa löngu yfir það augnablik þegar ungur maður verður handhafi síns eigin lífs. Hvenær varð ég handhafi míns eigin lífs?

 

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.