Espergærde. Músik og Guð

Hann: Ég trúi á Guð, algerlega, en ég fer ekki fram á að skilja. Guð er þar sem músikin er. Ég held að hin stóru tónskáld miðli sínum skilningi á Guði. Ég er ekki að rugla einhverja vitleysu. Í mínum huga er Bach …

Hún: En einu sinni varstu fullur efa.

Hann: Ekki um Bach.

Hún: Nei, en þú hafðir efasemdir um Guð.

Hann: Öll sú della er horfin. Hún er horfin burt. Ég get setið hérna úti… umvafinn himni og jörð og fundið fyrir… nálægð.

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.