Espergærde. Rétt yfir 1000°C

Hvínandi stress! Ég á að vera mættur í flug til Genfar eftir nokkra klukkutíma og nú sit ég á skrifstofu á eftir að skrifa á Kaktusinn! Hér hef ég verið frá því fyrir sólarupprás. En það getur ekki verið margt og mikið sem ég skrifa ég þarf að koma bók í prentun áður en flugvélin fer í loftið og það sýður á kerfinu hjá mér! Fyrir nokkrum sekúndum mældist hitinn rétt yfir 1000°C.

dagbók

Skildu eftir svar