Espergærde. Fínt mottó

„Maður skal aldrei eiga neitt með neinum, ekki einu sinni dauðan kött,“ var mottó sem ég eignaði lengi Ragnari í Smára, bókaútgefandinum hjá gamla Helgafelli. En það var víst ekki hann sem átti þetta fína mottó. Það skiptir ekki máli, mottóið er gott.

 

 

dagbók

Skildu eftir svar