Espergærde. Fínt mottó

„Maður skal aldrei eiga neitt með neinum, ekki einu sinni dauðan kött,“ var mottó sem ég eignaði lengi Ragnari í Smára, bókaútgefandinum hjá gamla Helgafelli. En það var víst ekki hann sem átti þetta fína mottó. Það skiptir ekki máli, mottóið er gott.

 

 

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.