Espergærde. Við Halldór

Þegar Halldór Laxness var á mínum aldri tók hann sjálfsmynd inni á baðherbergi. Þegar ég var á sama aldri og Halldór tók ég sjálfsmynd, (sem sagt mynd af sjálfum mér) inni á sama baðherbergi. Þetta voru samt ólíkir tímar. Nú stilli ég þessum myndum hlið við hlið. Halldór hefur swing sem mig vantar, ég hef hár sem hann vantar.

 

 

dagbók

Skildu eftir svar