New York. Vindsæng

Að ferðast með 6 karlmönnum tekur tíma. Og því er ekki næði til mikilla dagbókarskrifa. Nú er komið að tónleikum Nick Cave, leggjum í hann eftir klukkutíma. Kaldal er kominn upp á þak í sólbað, Þorsteinn J. og Palli eru í sundlauginni. Effi í sturtu. Við Maggi Ás púlum við að pumpa í vindsæng. Ég tek mér betri tíma til  að skrifa á morgun.

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.