Espergærde. Yo

Stór dagur í lífi forleggjara. Nýr kafli að hefjast. Yo. Nú legg ég lokahönd á undirbúning fyrir Ítalíuferð. Bíllinn er hlaðinn pjönkum og pinklum. Síðustu reikningar borgaðir. Húsið okkar er gert klárt fyrir Palla og Nönnu sem fá húsið lánað í sumar. En nú ætla ég að fara að sofa. Ég þarf að vakna klukkan fimm.

Góða nótt.

dagbók

Skildu eftir svar