Espergærde. Skilgreining á geðveiki II

Ég ætla að taka það fram, í framhaldi af færslunni frá því í morgun, að ég var ekki í Frakklandi í nóvember árið 2015 og ekki heldur í Espergærde eins og í dag. Í nóvember flyt ég milli staða; Nýja-Sjáland (2015), Frakkland (2016), Danmörk (2017). Í dag hefði mér ekki dottið í hug að skrifa um viðskipti sem listform eins og ég gerði í nóvember 2015:  “Það sem ég hef skapað hér er performance art… creativity krefst framkvæmda, creativity er ekki inspiration. Þú kemst ekkert áfram án þess að taka áhættu.“

Önnur skilgreining dagsins. Viðskipti sem listform er:
1. Performance art.
2. Creativity krefst framkvæmda.
3. Creativity er ekki inspiration.
4. Inspiration krefst athafna og kemur ekki til þeirra sem sitja.
5. Listsköpun kallar á að tekin sé áhætta.
6. Yo.

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.