Skortur á einbeitingu

Kannski er það eðlilegt, ég veit ekki hvernig aðrir hafa það, en mér er næstum ómögulegt að skrifa, t.d. dagbókina mína, þegar aðrir eru í kringum mig. Hér í íbúðinni í Berlín eru alltof margir á sveimi í kringum mig og ég get bara ekki einbeitt mér.

 

dagbók

Ein athugasemd við “Skortur á einbeitingu

  1. Æ, skelfing er að vita þetta, væni minn. Ég er líka í íbúð hér í Berlín og jafnan eru tvær manneskjur á sveimi í kringum mig þar sem ég sit á mínum kontór í eldhúsinu og einbeiti mér. Mitt ráð er því að þú fáir þér öflug þráðlaus heyrnartól, svo er bara að tjúna inn á Youtube og loka sig af með blússi. Ertu annars lengi hérna? Það væri kannski allt í lagi fyrir okkur að hittast ef þú hefur tíma?
    Ætlaði ég ekki annars að klæna þgi av blesindu?
    Kveðja,
    Uggi

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.