Skortur á einbeitingu

Kannski er það eðlilegt, ég veit ekki hvernig aðrir hafa það, en mér er næstum ómögulegt að skrifa, t.d. dagbókina mína, þegar aðrir eru í kringum mig. Hér í íbúðinni í Berlín eru alltof margir á sveimi í kringum mig og ég get bara ekki einbeitt mér.

 

dagbók

Ein athugasemd við “Skortur á einbeitingu

  1. Æ, skelfing er að vita þetta, væni minn. Ég er líka í íbúð hér í Berlín og jafnan eru tvær manneskjur á sveimi í kringum mig þar sem ég sit á mínum kontór í eldhúsinu og einbeiti mér. Mitt ráð er því að þú fáir þér öflug þráðlaus heyrnartól, svo er bara að tjúna inn á Youtube og loka sig af með blússi. Ertu annars lengi hérna? Það væri kannski allt í lagi fyrir okkur að hittast ef þú hefur tíma?
    Ætlaði ég ekki annars að klæna þgi av blesindu?
    Kveðja,
    Uggi

Skildu eftir svar