Það bobblar (aukafærsla)

Ég gleymdi að minnast á að bjórgerðin hér á station er í fullum gangi. Nú liggur bjórinn (eða það sem verður vonandi að drykkjarhæfum bjór) í gertanki og gerjast. Ég hef fylgst með vatninu í vatnslásnum í morgun og það bobblar. Áðan tók ég mynd, hreyfimynd, af galdrinum, vatn verður að bjór. Yo!

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.