Ég gleymdi að minnast á að bjórgerðin hér á station er í fullum gangi. Nú liggur bjórinn (eða það sem verður vonandi að drykkjarhæfum bjór) í gertanki og gerjast. Ég hef fylgst með vatninu í vatnslásnum í morgun og það bobblar. Áðan tók ég mynd, hreyfimynd, af galdrinum, vatn verður að bjór. Yo!
