Í vist hjá fólki í Noregi

Hó, að vera á skíðum er góð skemmtun. Hér á Hafjell er himinninn blár og snjórinn hvítur. Og enginn vindur. Frábært skíðafæri.

Við búum hjá vinkonu Sus og fjölskyldu hennar. Mjög fínt fólk sem tekur okkur opnum örmum. Maður getur ekki leyft sér að sitja við tölvu og skrifa dagbók. Maður verður að vera sósíal.

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.