Er enn!

Hó! Allt var lagt til hliðar í gær þegar tveir pulsugerðarmenn boðuðu komu sína. Það var ákveðið að halda framleiðsludag og leggja í tvennskonar pylsur og tvennskonar bjór. Ég hafði reiknað með að þessi aðgerð tæki fjóra til fimm tíma en ég kom ekki heim fyrr en í nótt eftir fjórum tímum seinna en ég hafði áætlað. Þetta er handavinna, að brugga bjór og hræra í pulsur. Og endalaus þrif.

Ég var því á eftir áætlun með það sem ég átti að gera og er enn!

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.