Pizzudagurinn fyrsti – sumardagurinn fyrsti

Það er komið svo mikið sumar í litla þorpinu mínu að ég ákvað að kynda upp í pizzaofninum úti á veröndinni í gær. Sólin var hátt á lofti og hitinn rétt við 18 gráður.  Ég var í  stuði og bakaði um það bil tuttugu pizzur, Við fengum nágrannana til að koma í pizzuveisluna þar sem notuð var ólífuolíu frá LaChiusa, bjór frá Banegårdsbrygg og rosamarin úr garðinum. Þvílíkur sjálfsþurftarbúskapur.

Ég þarf bráðum að fara að taka vindlabekkinn aftur í notkun. Yo! (sjá mynd)

 

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.