Castel di Sangro: Í klaustri

Í 1200 metra hæð, 50 km norður af Napólí er veitingastaður og hótel í gömlu klaustri. Kokkurinn Niko Romito sem nú er orðinn þekktur matreiðslumaður í  Ítalíu, hefur breytt gömlu klaustri í hótel og veitingastað. Við erum sannarlega langt í burtu frá öllu og öllum. Þegar maður kemur að þessari fallegu byggingu getur maður ekki annað en spurt sig; hverjum dettur í hug að byggja hótel hér langt frá mannabyggðum. Staðurinn lenti á dögunum í 35 sæti yfir bestu veitingastaði í heimi og er þess vegna orðinn vinsæll áfangastaður.

 

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.