Fimmhundruð og tuttugu blaðsíður að baki og ég loka bókinni sem Håkan Nesser hefur notað tíma sinn til að skrifa. Hann er góður að skrifa hann Håkan, kannski stundum of duglegur því bókin er að minnsta kosti tuttugu prósent of löng. Ég hef snúið mér að nýrri bók eftir Elizabeth Strout.
