Vico del Gargano. 520 bls.

Fimmhundruð og tuttugu blaðsíður að baki og ég loka bókinni sem Håkan Nesser hefur notað tíma sinn til að skrifa. Hann er góður að skrifa hann Håkan, kannski stundum of duglegur því bókin er að minnsta kosti tuttugu prósent of löng. Ég hef snúið mér að nýrri bók eftir Elizabeth Strout.

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.