Vico del Gargano. Lestur í rigningu

Í fyrsta skipti síðan við komum til Vico hefur rignt. Og þegar rignir hér er það almennileg hellidemba með þrumum og eldingum. Það hefur því verið lestrardagur í dag. Ég kláraði Paul Austerbókina sem var hér í hillu, Brestir í Brooklyn. Hún var ekki eins góð og ég hún var í minningunni. Aldeilis fínasta bók, í fínni þýðingu, en engin stórsnilld.

Ps. Hét bókin hans Bohumil Hrabal ekki Lestir í rigningu?

dagbók

2 athugasemdir við “Vico del Gargano. Lestur í rigningu

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.