Vico del Gargano. Undir tungli

Síðasta kvöldið á svölum La Chiusa að sinni. Tunglið er yfir mér á dimmbláum himni. Engispretturnar eru í stuði og syngja hástöfum kveðjusöng fyrir mig. Í fyrramálið pakka ég pjönkum okkar og keyri til Rómar. Þvert yfir Ítalíu frá austri til vesturs. Það tekur rúma 4 tíma.

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.