Reykjavík. Með stoppi á LeKock

Kominn til landsins. Íslands. Búinn að taka mynd af hrauni. Er nú á leið til Hvalfjarðar með mínum góða danska arkitekt. Stoppum fyrst örstutt á LeKock til að fá besta borgara landsins. Í Hvalfirði bíður okkar Gísli verktaki með spurningar sínar og steypumót.

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.