Ég er kominn aftur til Danmerkur eftir mitt stutta ferðalag til Íslands. Allt gekk eins og ég hafði áætlað og á ferðinni heim kláraði ég að lesa íslenskan krimma sem ég hafði fengið sendan. Ég varð eiginlega dálítið hissa á að plottið er eiginlega algerlega út í hampinn. Sem betur fór hafði ég mína 2000 blaðsíðna bók Johans Harsted með, það er almennileg bók. Kafli á dag!
