Espergærde. Svona dagar koma.

Ég hef einhvern veginn verið svo spældur út í sjálfan mig í dag að ég hef ekki megnað að skrifa hér í dagbók dagsins. Þetta hefur ekki verið minn dagur. Ég gekk út í skóginn með hljóðbók, Hallgríms Helgasonar, í tveggja tíma langan göngutúr en annað tókst mér ekki afreka. Svona dagar koma.

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.