Espergærde. Svona dagar koma.

Ég hef einhvern veginn verið svo spældur út í sjálfan mig í dag að ég hef ekki megnað að skrifa hér í dagbók dagsins. Þetta hefur ekki verið minn dagur. Ég gekk út í skóginn með hljóðbók, Hallgríms Helgasonar, í tveggja tíma langan göngutúr en annað tókst mér ekki afreka. Svona dagar koma.

dagbók

Skildu eftir svar