Ég hef náð til Pistoia (eftir skammarlega lélegan morgunmat, sjá mynd) og búinn að fá lykla að airBnB íbúðinni hér í Pistoia, sem er hreint ágæt (en hér er ansi heitt og loftlaust.) Nú ætla ég út í bæinn til að ná í vatn. Ef ég er nógu hress í kvöld ætla ég að skrifa almennilega dagbókarfærslu. En ég læt fylgja mynd af hinni 27 tíma löngu ökuferð:
