Fiattone. Gestgjafinn.

Það er auðvitað leiðinlegt að ég hafi ekki tíma til að skrifa í dag. Ég er kominn í hús með sundlaug hér í Toscana, Fitattone, og hér er margmenni með mér í húsinu; Sandra og fjölskylda haf veri hér (fóru rétt áðan heim á leið) og hér eru Lars og Pia með börnum sínum. Ég hef því nóg að gera sem gestgjafi og hef ekki tíma til að skrifa. Ég reyni á morgun.

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.