Espergærde. Að langa það sem maður gerir

Sumarfríi lokið og ég er kominn heim. Sex vikur að heiman og nú hefst hversdagslífið. Ég kann vel við hversdagslífið. Í hugum búddista eru langanir sjúkdómur; það er að segja vegna þess að þeir telja að maður fá aldrei langanir sínar uppfylltar. Því er betra að hugsa ekki um að gera það sem mann langar, heldur að langa það sem maður gerir. Yo!

Ég er með þjóðvegi Evrópu í hausnum eftir langan akstursdag Nürnberg – Espergærde og því læt ég þetta nægja í dag. Yo!

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.