Í dag verður engin dagbókarfærsla. En ég birti mynd af stöðunni þann 19. september klukkan 09:23 á skrifstofunni minni. Nákvæmlega svona var staðan (sjá mynd hér að ofan)..
Í stað dagbókarfærslu birti ég sem sagt mynd af skrifstofunni og ég birti lista af efnisflokkum. Í gær komu í bréfi tillögur að efnisflokkum sem ég ætti að skrifa um:
Eldhúsið mitt
Minnisbókin mín
Leyndarmálin mín
Hátalarinn minn
Garðurinn minn
Boltinn minn
Tennurnar mínar
Bíllinn minn
Ferðalagið mitt
Tölvan mín