Ítalía, Civitavecchia. Síðasta færslan

Góðan daginn á laugardegi. Það eru vikukulok og um leið lok þessa Kaktus. Ég hef ákveðið að láta gott heita hér með opinberar dagbókarfærslur, 1396 færslur að baki og svo kemur þessi síðasta færsla svo þær verða í allt 1397. Ég þakka öllum þeim sem hafa sent mér kveðjur í gegnum Kaktusinn eða hans vegna. Það hefur glatt mig mjög mikið hér í útlegðinni að finna fyrir hjartahlýju og væntumþykju.
Yo, Snæi.

dagbók

2 athugasemdir við “Ítalía, Civitavecchia. Síðasta færslan

  1. Takk fyrir, þetta var ánægjulegur lestur með morgunkaffinu- sem ég var því miður bara nýbúin að kynnast!

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.