Þar sem allt er í steik í dag — svo mikilli steik að ég hef ekki getað skrifað dagbók dagsins — hef ég ákveðið að skrifa 6 stuttar línur. Margir gætu haldið að þetta væri ljóð út af lengd línanna. En þetta er ekki ljóð.
Dag hvern ætti maður að/
minnsta kosi að hlusta á eitt lag/
lesa eitt gott ljóð/
skoða eitt framúrskarandi málverk og/
ef það er mōgulegt/
eiga eitt nokkurn veginn skynsamlegt samtal./
(Úr bók Goethes Lærdómsár William Meister.)