Espergærde. Ég með honum og hann með mér.

Ég stend við dyrnar og kný á. Ef einhver heyrir raust mína og lýkur upp dyrunum mun ég fara inn til hans og neyta kvöldverðar með honum og hann með mér.

Þessi texti hefur mér þótt fallegur og nú þegar ég er á leið til Henne Kirkeby á Jótlandi til kvöldverðar dettur mér þessi tilvitnun í hug.

Ég með honum og hann með mér.

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.