Ég var fyrst nú, mjög löngu eftir að ég fæddist, að læra að tómatar eru ávextir. Íslenska orðið ávöxtur merkir samkvæmt orðsins hljóðan „eitthvað sem vex á einhverju“ og er það þá heimfært á plöntur. Svona öðlast maður þekkingu … smám saman. Tómatar eru sem sagt ávextir en þrátt fyrir þessa þekkingu væri viska að setja ekki tómata í ávaxtasalat.
En tómatsósa? Er þá tómatsósa í raun ávaxtasulta eða smoothie?