Espergærde. Myndir af fólki

Ég hef nokkrum sinnum í dagbókarfærslum mínum minnst á erótísku skáldkonuna sem býr hér í bænum. Ég minnist líka á Peter, manninn með hundinn, hina krullhærðu konu með hundinn og ég hef nefnt hinn fúllynda August greifa nýlega. Hann, eins og hina, hitti ég stundum á göngu. Ég hef af og til verið beðinn af lesendum Kaktussins að senda myndir af þessu fólki. Við slíkri beiðni get ég því miður orðið. Þeir sem eru áhugasamir um útlit þessa fólks verða að láta eigin hugarmyndir nægja.

dagbók

Ein athugasemd við “Espergærde. Myndir af fólki

  1. Þú ert með flottar greinar. Það lítur vel út .. Það kemur í ljós að það sem ég hef verið að leita að hingað til er í þessu blaði, ég er mjög ánægður með að finna nokkrar greinar á þessu bloggi, ég hef áhuga á setningu þinni hér að ofan, mjög skoðanamyndun að mínu mati, af hverju? vegna þess að þú skrifaðir það á tungumáli sem auðvelt er að skilja.

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.