„Þú mátt ekki vanmeta ógnarvald heimskunnar,“ sagði ungur maður við mig í bréfi í gær. Ég skildi alveg hvað hann átti við; maður þarf ekki að hugsa sig lengi um. En ég vil ekki festa mig í slíkri svartsýni.

„Þú mátt ekki vanmeta ógnarvald heimskunnar,“ sagði ungur maður við mig í bréfi í gær. Ég skildi alveg hvað hann átti við; maður þarf ekki að hugsa sig lengi um. En ég vil ekki festa mig í slíkri svartsýni.