Espergærde. Eilífðarvegurinn

Ég hitti enga þessa dagana fyrir utan fjölskylduna og þá hundaeigendur sem verða á vegi mínum þegar ég geng morgungönguna út í skóginn eða meðfram ökrunum. Þessi eilífa ganga! Geng ég á glötunarvegi? Þekktu hjarta mitt, rannsakaðu mig, þekktu hugsanir mínar og sjá hvort ég geng á glötunarvegi.

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.