Espergærde. Markaðssetning

Ég fékk fyrir nokkrum dögum langt og gott bréf frá manni sem sagðist lesa Kaktusinn daglega. Þetta var fallegt bréf sem gladdi mig. En eitt atriði í bréfi mannsins vakti töluverða kátínu hjá mér, nefnilega að Kaktusinn hafi orðið til þess að maðurinn keypti og las báðar þær bækur sem ég hef skrifað. Þetta kallar maður almennilega markaðssetningu; Kaktusinn sem öflugt markaðsverkfæri. Yo!

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.