Kjell Askildsen er dáinn

Ég var að heyra það áðan að Kjell Askildsen væri dáinn, að hann hefði dáið í gær, þann 23. september. . Þetta þóttu mér mikil sorgartíðindi. Ég hef lesið bækur Kjell Askildsen síðan ég var ungur maður og ég hef lesið hann aftur og aftur síðan. Mikið þótti mér leitt að heyra að hann væri dáinn, en í 91 ár náði hann að lifa.

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.