Tímabil ólífuræktunar

Í morgun fyllti ég flösku af ólífuolíunni okkar fyrir Núma sem kemur í heimsókn í dag. Hann hafði talað um að hann vantaði olíu á heimilið og langaði að fá ólífuolíuflösku með sér heim. Þegar ég lagði flöskuna á sinn stað, svo hann myndi muna eftir að taka hana með, og virti fyrir mér flöskumiðann sem ég hafði föndrað við að líma á flöskuna, helltist yfir mig  nokkur tregi og eftirsjá. Þessu ólífutímabili er nú lokið með sölunni á LaChiusa. 2003-2021 tímabil ólífuræktunar.

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.