Það er morgunn. Á himninum flögra svölurnar; koma hvergi frá og eru ekki á leiðinni neitt. Þær hefðu getað verið allstaðar annars staðar, en nú eru þær hér.

Það er morgunn. Á himninum flögra svölurnar; koma hvergi frá og eru ekki á leiðinni neitt. Þær hefðu getað verið allstaðar annars staðar, en nú eru þær hér.