Kaktusinn fyrstur með fréttirnar. Annie Ernoux hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum

Eins og svo oft áður er Kaktusinn fyrstur með bókenntafréttirnar. Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2022 hlaut hin franska, 82 ára gamla, Annie Ernoux.

Annie Ernoux  hefur enn ekki fengið fréttirnar nú þegar klukkan er 13:01

Fréttin hefur verið uppfærð klukkan 13:31:  Annie Ernoux hefur fengið fréttir um eigin Nóbelsverðlaun.

„Nei! Í alvöru? Ég er alveg orðlaus, ertu viss um að ég hafi fengið verðlaunin?“ voru fyrstu viðbrögð Annie Ernoux þegar franska fréttastofan TT náði loks sambandi við hana. „Ég hef setið og unnið í  morgun en síminn hringdi stöðugt. Ég ákvað að láta símann bara hringja. Ég veit ekki hvað ég á að segja. Ég á svo erfitt með að trúa þessu. En nú má ég ekki vera að því að tala við ykkur lengur því ég verð að láta forleggjarann minn vita, ef það er ok?“

 

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.