Solvej Balle yoho! Om udregning af rumfang  1 – III

Ég var svo viss um að Kirsten Ekman mundi vinna bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2022 í kvöld en það var bara della í mér. Engin önnur en sú danska Solvej Balle hreppti hnossið og ég er bæði mjög glaður – því Om udregning af rumfang  bindi 1 – III eru stórkostlegar bækur – og líka hissa. Mjög hissa. Þetta kom mér á óvart en sigur þessa sérstaka og eiginlega evrópska bókmenntaverks eru spennandi tíðindi.

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.