Ég þagga niður í sjálfum mér

Það er að koma kvöld og hér í Hvalfirðinum er bæði blautt og dimmt. Það blæs úr suðri og svo mikil eru lætin að það ýlfrar í vindinum. Ég hef ákveðið að taka mér hlé frá Kaktusskrifum í óákveðinn tíma; ég þagga niður í sjálfum mér. En um leið og ég kveð vil ég þakka öllum þeim sem hafa skrifað til mín. Mér hefur þótt  gaman að fá bréf … eða yfirleitt.  Og  þótt ég þegi  tek ég enn á móti þeim.

dagbók

Ein athugasemd við “Ég þagga niður í sjálfum mér

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.