Hoppa yfir í efni

KAKTUSINN

– d a g b ó k –

TÖLVUPÓSTUR

Kaktusfærsla dagsins send með tölvupósti beint til yðar.

Mest lesið síðustu klukkustundir

  • Espergærde. Sá sem gleðst yfir litlu verður yfir mikið settur.
    Espergærde. Sá sem gleðst yfir litlu verður yfir mikið settur.
  • New York. „Heðstur“
    New York. „Heðstur“
  • Tokyo.  „Gaman að hitta ykkur.“
    Tokyo. „Gaman að hitta ykkur.“

Eldri færslur

Kaktusinn

+4551284146
snar@kaktusinn.is
  • BÆKUR
  • UM HÖFUND
  • BÆKUR
  • UM HÖFUND

KAKTUSINN

Lesa meira

KAKTUSINN  1 Athugasemd

22. nóvember, 202222. nóvember, 2022

Forlagið sem enginn á

Í fyrrakvöld var mér boðið í lokahóf Iceland Noir-bókmenntahátíðarinnar á Hótel Rangá þar sem flestir hátíðarþátttakendur fögnuðu lokum vel heppnaðrar

lesa meira Forlagið sem enginn á

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

20. nóvember, 2022

Tímaáætlun bókaskrifarans

Nú þegar ég hef svo mörg stefnumót (á minn mælikvarða) finnst mér betra að skrifa niður einfalda tímaáætlun fyrir ferðir

lesa meira Tímaáætlun bókaskrifarans

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

19. nóvember, 202219. nóvember, 2022

Tímabjartsýni

Í dag klukkan tvö á ég að mæta á dagskrá hjá bókmenntahátíðinni Iceland noir. Ég er óvenju stressaður á að

lesa meira Tímabjartsýni

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

18. nóvember, 202222. nóvember, 2022

Ómur úr fjarska

Nóttin er að baki. Ég vaknaði einn í algjöru myrkri. Þykkur svartur veggur umlukti mig þar sem ég lá undir

lesa meira Ómur úr fjarska

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

17. nóvember, 202217. nóvember, 2022

Farþeginn með laumubókina ekki laumufarþeginn með bókina.

Nú er ég á leið til Íslands. Flugvélin hér á Kastrupflugvelli er að taka  bensín svo hægt sé að flytja

lesa meira Farþeginn með laumubókina ekki laumufarþeginn með bókina.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

16. nóvember, 202219. nóvember, 2022

Afmælisbarnið í efasemdakasti

Í gær var 15. nóvember og þar með afmælisdagur dagbókarritara. Mér tókst þó ekki að finna ró til að setjast

lesa meira Afmælisbarnið í efasemdakasti

Lesa meira

KAKTUSINN  2 Athugasemdir

14. nóvember, 202221. apríl, 2023

Meistaraverk! Meistaraverk?

Ég frétti mér til nokkurrar undrunar að ný skáldsaga eftir Guðna Elísson væri komin út á íslensku. Já, ég segi

lesa meira Meistaraverk! Meistaraverk?

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

12. nóvember, 202212. nóvember, 2022

… og fæ almennilegt fólk í lið með mér.

Ég varð nokkuð glaður að heyra að Stundin hefði tekið upp á því að gefa út bókablað í síðustu viku,

lesa meira … og fæ almennilegt fólk í lið með mér.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

10. nóvember, 202210. nóvember, 2022

Póstkort frá Ítalíu

Rétt fyrir hádegi var hringt á dyrabjöllunni. Ég var einn heima og því þurfti ég að hlaupa niður tröppurnar– skrifstofa

lesa meira Póstkort frá Ítalíu

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

9. nóvember, 202210. nóvember, 2022

Seðlabúnt í teygju

Haustið 2003 kom japanski rithöfundurinn Haruki Murakami til Íslands til að taka þátt í Bókmenntahátíðinni í Reykjavík. Hann kom ásamt

lesa meira Seðlabúnt í teygju

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

8. nóvember, 20228. nóvember, 2022

Norski vaðfuglinn er tíu ára

Fyrir nákvæmlega tíu árum ákváðu Karl Ove Knausgaard og bróðir hans Yngve Knausgaard að stofna bókaforlagið Pelikanen. Pelikanen gefur meðal

lesa meira Norski vaðfuglinn er tíu ára

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

7. nóvember, 20227. nóvember, 2022

Saga á 112 prentuðum blaðsíðum verður að kvikmynd 136 árum síðar

Á morgun þann 8. nóvember á Kazuo Ishiguro (bresk-japanski rithöfundurinn) afmæli. Ég ætla að senda honum afmæliskveðju. Það geri ég

lesa meira Saga á 112 prentuðum blaðsíðum verður að kvikmynd 136 árum síðar

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

6. nóvember, 20227. nóvember, 2022

Ferskur, kraftmikill og algjörlega þeirra eigin.

Áður en ég lagði af stað í morgunhlaup á sunnudegi (sem sagt í morgun) klæddist ég gula hlaupajakkanum mínum. Þegar

lesa meira Ferskur, kraftmikill og algjörlega þeirra eigin.

Leiðarkerfi færslna

← Eldri færslur
Nýrri færslur →
Powered by WordPress.com. Þema: Atlas eftir Nudge Themes.
 

Loading Comments...