Boston. Bókasafnsdraugurinn
Nú er runninn upp brottfarardagur; við fljúgum frá Boston til Keflavíkur í kvöld og lendum á Íslandi snemma í fyrramálið.
Nú er runninn upp brottfarardagur; við fljúgum frá Boston til Keflavíkur í kvöld og lendum á Íslandi snemma í fyrramálið.
Um níuleytið á sólbjörtum morgni í miðjum aprílmánuði gekk ég ákveðnum skrefum yfir hina fjölförnu götu Dartmouth street í Boston.