Hoppa yfir í efni

KAKTUSINN

DAGBÓK – Næstu þúsund dagar

Mest lesið sl. 24 kls.

  • Espergærde. Síðdegi á Søbækvej
  • Espergærde. Góðfúslegt leyfi
  • Espergærde. Hinn ljóðmenntaði
  • Espergærde. Fótaþvottur
  • Nýja Sjáland, Wanaka: Dreadlocks og berir fætur
  • Espergærde. Ávextir andans

Eldri færslur

Kaktus í tölvupósti

Fá daglegar færslur í tölvupósti

Persónur og leikendur

Arnaldur Indriðason Auður Ava Ólafsdóttir Bergur Ebbi Bragi Ólafsson Dagur Hjartarson Einar Falur Ingólfsson Einar Kárason Eiríkur Guðmundsson Eiríkur Örn Norðdahl Fellibylurinn Betsy Friðgeir Einarsson Gerður Kristný Gunnar Smári Egilsson Guðmundur Andri Thorsson Guðrún Eva Mínervudóttir Gyrðir Elíasson Hallgrímur Helgason Harry Potter Hermann Stefánsson Húbert Nói Jóhannesson J.K. Rowling Jóhann Páll Valdimarsson Jónas Reynir Gunnarsson Jón Hallur Stefánsson Jón Kaldal Jón Kalman Stefánsson Jón Karl Helgason Kazuo Ishiguro Lestin útvarpsþáttur Magnús Guðmundsson Nick Cave Númi Torpe Snæbjörnsson Paul Auster Pep Guardiola Páll Valsson Pétur Gunnarsson Pétur Már Ólafsson Ragnar Helgi Ólafsson Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir Sigurður Pálsson Sjón Steinar Bragi Sölvi Snæbjörnsson Þorsteinn Joð ólafur Jóhann Ólafsson

Kaktusinn: snar@asini.dk

Lesa meira

Uncategorized  0 Athugasemd

23. febrúar, 201923. febrúar, 2019

Espergærde. Síðdegi á Søbækvej

Laugardagur og það er síðdegi; sem sagt laugardagssíðdegi. Ég sit inni í stofu og skrifa dagbók dagsins. Ég er nýkominn

lesa meira Espergærde. Síðdegi á Søbækvej

Lesa meira

Uncategorized  0 Athugasemd

22. febrúar, 201922. febrúar, 2019

Espergærde. Góðfúslegt leyfi

Ég klára mitt litla verkefni í dag og á mánudag byrja ég aftur á þýðingunni minni sem ég hef vanrækt

lesa meira Espergærde. Góðfúslegt leyfi

Lesa meira

Uncategorized  0 Athugasemd

21. febrúar, 201921. febrúar, 2019

Espergærde. Hinn ljóðmenntaði

Heimurinn þráir nýtt ljós. Eða …? Er einhver sem þráir lengur stjórnunarnámskeiðs-speki frá Háskólanum í Reykjavík? Er ekki bæði áhugaverðara,

lesa meira Espergærde. Hinn ljóðmenntaði

Lesa meira

Uncategorized  0 Athugasemd

21. febrúar, 201921. febrúar, 2019

Espergærde. Fótaþvottur

Það rignir í Espergærde í dag og í fyrsta skipti í vikunni mæti ég á skrifstofuna mína. Sus kom í

lesa meira Espergærde. Fótaþvottur

Lesa meira

Uncategorized  0 Athugasemd

20. febrúar, 201920. febrúar, 2019

Espergærde. Ávextir andans

Þriðji dagur í röð sem ég vinn heima – stofuhitinn er kominn niður í 21°C, útihiti 3°C – kötturinn Gattuso

lesa meira Espergærde. Ávextir andans

Lesa meira

Uncategorized  0 Athugasemd

19. febrúar, 201919. febrúar, 2019

Espergærde. Stofuhiti

Hér í eldhúsinu þar sem ég sit, og líka inni í stofu þar sem enginn situr, er herbergishitinn 22 gráður

lesa meira Espergærde. Stofuhiti

Lesa meira

Uncategorized  0 Athugasemd

19. febrúar, 201919. febrúar, 2019

Espergærde. Tvær útgáfur

Í gær sat ég heima allan daginn yfir tölvunni minni og reyndi að gera eitthvað gagn – ég sat að

lesa meira Espergærde. Tvær útgáfur

Lesa meira

Uncategorized  0 Athugasemd

18. febrúar, 201918. febrúar, 2019

Espergærde. Mitt Baldyfjall

Ég hef undanfarna daga hlakkað til að takast á við lítið verkefni sem ég fékk hér í Danmörku. Mér er

lesa meira Espergærde. Mitt Baldyfjall

Lesa meira

Uncategorized  0 Athugasemd

17. febrúar, 201917. febrúar, 2019

Espergærde. Cobain og Nixon

Vika í fjöllunum … í ítölsku Ölpunum … að baki, og svo er ég hér; á Søbækvej. Morgunkaffið er orðið

lesa meira Espergærde. Cobain og Nixon

Lesa meira

Uncategorized  0 Athugasemd

17. febrúar, 201917. febrúar, 2019

Espergærde. Doughnut-skegg

Ég hef lengi haft mikla vantrú á karlmönnum með doughnut-skegg allt síðan einn af þýðendum mínum, eldri herramaður, varaði mig

lesa meira Espergærde. Doughnut-skegg

Lesa meira

Uncategorized  0 Athugasemd

15. febrúar, 201915. febrúar, 2019

Livigno. Mamma Einars Áskels

Að komast óbrotinn í gegnum skíðafríið, það er alltaf léttir. Þegar ég fer í síðasta sinn úr skíðaskónum og skipti

lesa meira Livigno. Mamma Einars Áskels

Lesa meira

Uncategorized  0 Athugasemd

14. febrúar, 201914. febrúar, 2019

Livigno. Með hægð

Ég bruna hratt niður skíðabrekkurnar hér í Livigno. Stundum svo hratt að ég verð sjálfur að minna mig á að

lesa meira Livigno. Með hægð

Lesa meira

Uncategorized  0 Athugasemd

13. febrúar, 201913. febrúar, 2019

Livigno. Tvífarinn, the doppelgänger.

Það var aldeilis sem fjöllin tóku vel á móti okkur í dag: sól og heiður himinn, rennislettar skíðabrekkur og varla

lesa meira Livigno. Tvífarinn, the doppelgänger.

Leiðarkerfi færslna

← Eldri færslur
Powered by WordPress.com. Þema: Atlas eftir Nudge Themes.