Hoppa yfir í efni

KAKTUSINN

– d a g b ó k –

KAKTUSINN

Fá daglegar Kaktus-færslur sendar beint með tölvupósti.

Mest lesið síðustu klukkustundir

  • Gleðilegar póstsendingar.
    Gleðilegar póstsendingar.
  • Að þýða bók afturábak
    Að þýða bók afturábak
  • Kartöflulaus Nóbelsverðlaunahafi
    Kartöflulaus Nóbelsverðlaunahafi
  • Vico del Gargano. Rennumenn
    Vico del Gargano. Rennumenn
  • Þegar Murakami sérhannaði gestarúm fyrir Carver
    Þegar Murakami sérhannaði gestarúm fyrir Carver

Eldri færslur

Kaktusinn: snar@asini.dk

+4551284146
snar@asini.dk
  • BÆKUR
  • UM HÖFUND
  • BÆKUR
  • UM HÖFUND

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

28. júní, 202228. júní, 2022

Þegar Murakami sérhannaði gestarúm fyrir Carver

Ég var að klára að lesa bók Benjamins Labatut sem ber titilinn Þegar við hættum að skilja heiminn. Benjamin skrifar

lesa meira Þegar Murakami sérhannaði gestarúm fyrir Carver

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

27. júní, 202227. júní, 2022

Gleðilegar póstsendingar.

Í nýlegu viðtali við Sally Rooney, hinni vinsælu írsku skáldkonu, segir hún frá óvenju gleðilegri reynslu. Nokkrum dögum fyrir viðtalið

lesa meira Gleðilegar póstsendingar.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

24. júní, 202224. júní, 2022

Að þýða bók afturábak

Fyrir nokkrum mánuðum keypti ég mér bókina Sælureitur agans eftir svissneska rithöfundinn Fleur Jaeggy. Ég mun víst vera einn af

lesa meira Að þýða bók afturábak

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

23. júní, 202223. júní, 2022

Kartöflulaus Nóbelsverðlaunahafi

Það er pappírsrusl út um allt skrifborðið mitt, pennar, bækur og minnismiðar. Handrit að bókinni sem ég var að klára að

lesa meira Kartöflulaus Nóbelsverðlaunahafi

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

24. mars, 202224. mars, 2022

Hlaupaspottar

Hér fyrir ofan er mynd af hlaupabraut morgunsins. Í litla bænum mínum skín sólin og hitinn er kominn yfir 12

lesa meira Hlaupaspottar

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

23. mars, 202223. mars, 2022

Menningarvitinn logar

Í morgun fór ég að velta fyrir mér hinum skyndilegu vinsældum Hlínar Agnarsdóttur í tengslum við hljóðbókarútgáfu hennar á Meydómi.

lesa meira Menningarvitinn logar

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

22. mars, 202222. mars, 2022

Persóna í skáldævisögu Hlínar

Á hlaupum mínum í morgun hlustaði ég á íslenska hljóðbók eins og svo oft áður. Í þetta sinn hlustaði ég

lesa meira Persóna í skáldævisögu Hlínar

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

21. mars, 202221. mars, 2022

Mig skortir ekkert

Ég geng á stígnum milli kornakrana sem nú er bara eitt risastórt moldarflag. Sennilega er búið að sá korninu. Ég

lesa meira Mig skortir ekkert

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

15. mars, 202215. mars, 2022

Loftkastalasýningin

Ljósmyndin hér að ofan er morgunmynd tekin klukkan 07:28 þann 15. mars 2022 í Hvalfirði. Myndin sýnir bæði bekk, himin

lesa meira Loftkastalasýningin

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

11. mars, 202211. mars, 2022

Að skrifa bók á þrjátíu árum.

Það er 11. mars 2022 og ég hef vanist tilhugsuninni. Í morgun vaknaði ég við ný hljóð; ýlið í vindinum,

lesa meira Að skrifa bók á þrjátíu árum.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

1. janúar, 20221. janúar, 2022

Eintalið þagnar.

Fyrsti dagur ársins og ég tilkynni hér með sjálfum mér að ég taki frí frá dagbókarfærslum fram til fyrsta mars.

lesa meira Eintalið þagnar.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

31. desember, 202131. desember, 2021

4.126 km.

Síðasti dagur ársins og dagur uppgjöra. Ég hefði alveg viljað gera lista yfir það besta, ánægjulegasta, stærsta, minnsta árið 2021

lesa meira 4.126 km.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

29. desember, 202129. desember, 2021

Sextíu dagar til stefnu.

Í gær áttum við erindi til Akraness. Bæði þurftum við að fara í veirupróf (til að komast til baka til

lesa meira Sextíu dagar til stefnu.

Leiðarkerfi færslna

← Eldri færslur
Powered by WordPress.com. Þema: Atlas eftir Nudge Themes.
 

Loading Comments...