Hoppa yfir í efni

KAKTUSINN

– d a g b ó k –

TÖLVUPÓSTUR

Kaktusfærsla dagsins send með tölvupósti beint í inn-box yðar.

Mest lesið síðustu klukkustundir

  • Að finna gleði hjartans
    Að finna gleði hjartans
  • Espergærde. Öfundarviðbrögð
    Espergærde. Öfundarviðbrögð
  • Espergærde. Leslistinn.
    Espergærde. Leslistinn.
  • Espergræde. Ólíkar orkubrautir
    Espergræde. Ólíkar orkubrautir

Eldri færslur

Kaktusinn

+4551284146
snar@kaktusinn.is
  • BÆKUR
  • UM HÖFUND
  • BÆKUR
  • UM HÖFUND

KAKTUSINN

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

10. mars, 2023

Að finna gleði hjartans

„Ég hef náð þeim aldri að ég veit orðið að maður getur sóað árum í að þróa kvikmynd án þess

lesa meira Að finna gleði hjartans

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

1. janúar, 20233. mars, 2023

Ársuppgjör 2022.

Árið 2022 er liðið og tími uppgjöra er runninn upp. Hér er listi yfir mest lesnu dagbókarfærslur ársins ásamt stuttum

lesa meira Ársuppgjör 2022.

Lesa meira

KAKTUSINN  1 Athugasemd

30. nóvember, 2022

Ég þagga niður í sjálfum mér

Það er að koma kvöld og hér í Hvalfirðinum er bæði blautt og dimmt. Það blæs úr suðri og svo

lesa meira Ég þagga niður í sjálfum mér

Lesa meira

KAKTUSINN  1 Athugasemd

28. nóvember, 202228. nóvember, 2022

„Rödd íslenskrar menningar“

Ég var í bókamessunni í Hörpu í fyrradag og hitti marga eins og ég sagði frá í gær. Auðvitað minntist

lesa meira „Rödd íslenskrar menningar“

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

27. nóvember, 20221. desember, 2022

Hitt fólk á bókamessu

Í gær mætti ég að beiðni forlagsins míns í Hörpu til að taka þátt í bókamessu sem þar er haldin.

lesa meira Hitt fólk á bókamessu

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

25. nóvember, 2022

Lífsskilyrði „bókaelskhuga“

Ég les með öðru auganu – það er að segja ég les síðu og síðu þegar tækifæri gefast – nýjusu

lesa meira Lífsskilyrði „bókaelskhuga“

Lesa meira

KAKTUSINN  1 Athugasemd

24. nóvember, 202224. nóvember, 2022

Rusl flýtur með straumnum

Mér verður stundum hugsað til orða pólska skáldsins Zbigniew Herbert: „Ef þú vilt komast til uppsprettunnar verður þú að synda

lesa meira Rusl flýtur með straumnum

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

23. nóvember, 2022

Með heiðursfólki

Eiginlega varð ég bæði hissa og upp með mér þegar mér var boðið að koma fram á höfundakvöldi Bókasafns Seltjarnarness

lesa meira Með heiðursfólki

Lesa meira

KAKTUSINN  1 Athugasemd

22. nóvember, 202222. nóvember, 2022

Forlagið sem enginn á

Í fyrrakvöld var mér boðið í lokahóf Iceland Noir-bókmenntahátíðarinnar á Hótel Rangá þar sem flestir hátíðarþátttakendur fögnuðu lokum vel heppnaðrar

lesa meira Forlagið sem enginn á

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

20. nóvember, 2022

Tímaáætlun bókaskrifarans

Nú þegar ég hef svo mörg stefnumót (á minn mælikvarða) finnst mér betra að skrifa niður einfalda tímaáætlun fyrir ferðir

lesa meira Tímaáætlun bókaskrifarans

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

19. nóvember, 202219. nóvember, 2022

Tímabjartsýni

Í dag klukkan tvö á ég að mæta á dagskrá hjá bókmenntahátíðinni Iceland noir. Ég er óvenju stressaður á að

lesa meira Tímabjartsýni

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

18. nóvember, 202222. nóvember, 2022

Ómur úr fjarska

Nóttin er að baki. Ég vaknaði einn í algjöru myrkri. Þykkur svartur veggur umlukti mig þar sem ég lá undir

lesa meira Ómur úr fjarska

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

17. nóvember, 202217. nóvember, 2022

Farþeginn með laumubókina ekki laumufarþeginn með bókina.

Nú er ég á leið til Íslands. Flugvélin hér á Kastrupflugvelli er að taka  bensín svo hægt sé að flytja

lesa meira Farþeginn með laumubókina ekki laumufarþeginn með bókina.

Leiðarkerfi færslna

← Eldri færslur
Powered by WordPress.com. Þema: Atlas eftir Nudge Themes.
 

Loading Comments...