Hoppa yfir í efni

KAKTUSINN

– d a g b ó k –

TÖLVUPÓSTUR

Kaktusfærsla dagsins send með tölvupósti beint í inn-box yðar.

Mest lesið síðustu klukkustundir

  • Forlagið sem enginn á
    Forlagið sem enginn á
  • Ársuppgjör 2022.
    Ársuppgjör 2022.
  • ... og fæ almennilegt fólk í lið með mér.
    ... og fæ almennilegt fólk í lið með mér.
  • París. Hjartalæknirinn
    París. Hjartalæknirinn
  • Espergærde. Uglan og hundurinn
    Espergærde. Uglan og hundurinn
  • Hvalfjörður. Erótísk skáldkona frá Vestfjörðum
    Hvalfjörður. Erótísk skáldkona frá Vestfjörðum
  • Espergærde. Ljósmynd úr gömlu lífi.
    Espergærde. Ljósmynd úr gömlu lífi.
  • Með heiðursfólki
    Með heiðursfólki
  • Ísland, Reykjavík. Já, til Reykjavíkur
    Ísland, Reykjavík. Já, til Reykjavíkur
  • Espergærde. Biðin langa
    Espergærde. Biðin langa

Eldri færslur

Kaktusinn

+4551284146
snar@kaktusinn.is
  • BÆKUR
  • UM HÖFUND
  • BÆKUR
  • UM HÖFUND

Lesa meira

KAKTUSINN  2 Athugasemdir

14. nóvember, 202219. nóvember, 2022

Meistaraverk! Meistaraverk?

Ég frétti mér til nokkurrar undrunar að ný skáldsaga eftir Guðna Elísson væri komin út á íslensku. Já, ég segi

lesa meira Meistaraverk! Meistaraverk?

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

12. nóvember, 202212. nóvember, 2022

… og fæ almennilegt fólk í lið með mér.

Ég varð nokkuð glaður að heyra að Stundin hefði tekið upp á því að gefa út bókablað í síðustu viku,

lesa meira … og fæ almennilegt fólk í lið með mér.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

10. nóvember, 202210. nóvember, 2022

Póstkort frá Ítalíu

Rétt fyrir hádegi var hringt á dyrabjöllunni. Ég var einn heima og því þurfti ég að hlaupa niður tröppurnar– skrifstofa

lesa meira Póstkort frá Ítalíu

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

9. nóvember, 202210. nóvember, 2022

Seðlabúnt í teygju

Haustið 2003 kom japanski rithöfundurinn Haruki Murakami til Íslands til að taka þátt í Bókmenntahátíðinni í Reykjavík. Hann kom ásamt

lesa meira Seðlabúnt í teygju

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

8. nóvember, 20228. nóvember, 2022

Norski vaðfuglinn er tíu ára

Fyrir nákvæmlega tíu árum ákváðu Karl Ove Knausgaard og bróðir hans Yngve Knausgaard að stofna bókaforlagið Pelikanen. Pelikanen gefur meðal

lesa meira Norski vaðfuglinn er tíu ára

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

7. nóvember, 20227. nóvember, 2022

Saga á 112 prentuðum blaðsíðum verður að kvikmynd 136 árum síðar

Á morgun þann 8. nóvember á Kazuo Ishiguro (bresk-japanski rithöfundurinn) afmæli. Ég ætla að senda honum afmæliskveðju. Það geri ég

lesa meira Saga á 112 prentuðum blaðsíðum verður að kvikmynd 136 árum síðar

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

6. nóvember, 20227. nóvember, 2022

Ferskur, kraftmikill og algjörlega þeirra eigin.

Áður en ég lagði af stað í morgunhlaup á sunnudegi (sem sagt í morgun) klæddist ég gula hlaupajakkanum mínum. Þegar

lesa meira Ferskur, kraftmikill og algjörlega þeirra eigin.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

5. nóvember, 20225. nóvember, 2022

Húsakaup, slys, flutningur, jarðarför.

Í gær hafði ég ætlað mér að skrifa um nýja Goncourt-vinningshafann 2022, Birgitte Giraud  (Goncourt eru stærstu bókmenntaverðlaun Frakka). Einhvern

lesa meira Húsakaup, slys, flutningur, jarðarför.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

4. nóvember, 20224. nóvember, 2022

Bókabúðin í Vico del Gargano á von á sendingu.

Fyrr í haust kynntist ég spænskum hjónum sem búa í húsi inni í skógi og upp í fjöllunum norður af

lesa meira Bókabúðin í Vico del Gargano á von á sendingu.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

3. nóvember, 20223. nóvember, 2022

Að veiða snjó í kaldri á

Í morgun barst mér mikil himnasending frá Reykjavík: glæný bók Braga Ólafssonar sem ber titilinn Gegn gangi leiksins. Sem sagt

lesa meira Að veiða snjó í kaldri á

Lesa meira

KAKTUSINN  1 Athugasemd

2. nóvember, 20229. nóvember, 2022

Frelsið kom með ítalska öskubílnum

Fyrir um það bil þrjátíu árum gekk handhafi bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2022, Solvej Balle, inn á hárgreiðslustofu i Kaupmannahöfn og

lesa meira Frelsið kom með ítalska öskubílnum

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

1. nóvember, 20222. nóvember, 2022

Solvej Balle yoho! Om udregning af rumfang  1 – III

Ég var svo viss um að Kirsten Ekman mundi vinna bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2022 í kvöld en það var bara della

lesa meira Solvej Balle yoho! Om udregning af rumfang  1 – III

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

1. nóvember, 20221. nóvember, 2022

Færsla #2000

Hér eru kosningar til hins danska þings í dag. Ég hef ekki kosningarrétt í Danmörku þótt ég hafi lengi verið

lesa meira Færsla #2000

Leiðarkerfi færslna

← Eldri færslur
Nýrri færslur →
Powered by WordPress.com. Þema: Atlas eftir Nudge Themes.
 

Loading Comments...