Hoppa yfir í efni

KAKTUSINN

– d a g b ó k –

Mest lesið síðustu klukkustundir

  • USA, Ojai. Einn í appelsínulundi
    USA, Ojai. Einn í appelsínulundi
  • Hvalfjörður. Maðurinn með þjóðbúningahúfuna
    Hvalfjörður. Maðurinn með þjóðbúningahúfuna

Með morgunkaffinu

Daglegar færslur sendar
beint með tölvupósti.

Eldri færslur

Persónur og leikendur

Andri Snær Magnason Anton Tsjekhov Arnaldur Indriðason Auður Ava Ólafsdóttir Auður Jónsdóttir Bragi Ólafsson Dagur Hjartarson Einar Falur Ingólfsson Einar Kárason Eiríkur Guðmundsson Eiríkur Örn Norðdahl Friðgeir Einarsson Gerður Kristný Gunnar Smári Egilsson Guðmundur Andri Thorsson Guðrún Eva Mínervudóttir Gyrðir Elíasson Halldór Guðmundsson Halldór Laxness Hallgrímur Helgason Harry Potter Haruki Murakami Hermann Stefánsson J.K. Rowling Jón Hallur Stefánsson Jón Kaldal Jón Kalman Stefánsson Jón Karl Helgason Karl Ove Knausgård Kazuo Ishiguro Kolbrún Bergþórsdóttir Magnús Guðmundsson Marilynne Robinson Michel Houellebecq Paul Auster Pep Guardiola Peter Handke Páll Valsson Pétur Gunnarsson Pétur Már Ólafsson Ragnar Helgi Ólafsson Ragnar Jónasson Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir Sigurður Pálsson Sjón Steinar Bragi Sölvi Snæbjörnsson Yrsa Sigurðardóttir Óskar Árni Óskarsson ólafur Jóhann Ólafsson

Tölvupóstur:

snar@asini.dk

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

5. febrúar, 20215. febrúar, 2021

Espergærde. Býflugnarækt í Makedóníu

Fyrir nokkrum mánuðum, ja kannski fyrir tveimur árum, fór ég í bíó í næsta bæ við Espergærde. Þar er pínulítið

lesa meira Espergærde. Býflugnarækt í Makedóníu

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

4. febrúar, 20215. febrúar, 2021

Espergærde. Skilaboð langt að.

Ég leyfi mér að tala um Ljóðabréf sem mér barst í gær í póstinum, umræðuefni sem er bannað eða óleyfilegt;

lesa meira Espergærde. Skilaboð langt að.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

3. febrúar, 20215. febrúar, 2021

Espergærde. Einstök óhamingja hverrar óhamingjusamrar fjölskyldu

Markmið listamannsins er ekki að leysa vandamál heimsins heldur að stuðla að því að fólk elski lífið í öllum sínum

lesa meira Espergærde. Einstök óhamingja hverrar óhamingjusamrar fjölskyldu

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

2. febrúar, 20212. febrúar, 2021

Espergærde. Ólafur Jóhann og Stephen King.

Hó. Um helgina kláraði ég bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Snerting, metsölubók ársins 2020 á Íslandi. Þetta er fljótlesin bók og

lesa meira Espergærde. Ólafur Jóhann og Stephen King.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

1. febrúar, 20211. febrúar, 2021

Espergærde. Dasaður á mánudegi

Það þóttu nokkur tíðindi í síðustu viku þegar tilkynnt var að hinn 34 ára gamli knattspyrnumaður Hulk hefði snúið aftur

lesa meira Espergærde. Dasaður á mánudegi

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

31. janúar, 202131. janúar, 2021

Espergærde. Að fanga mannsins geð í aðeins sautján atkvæðum er mjög erf …

Þessa dagana les ég bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Snerting, sem fékk þennan líka fína meðvind vikurnar fyrir jól. Ég man

lesa meira Espergærde. Að fanga mannsins geð í aðeins sautján atkvæðum er mjög erf …

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

30. janúar, 202131. janúar, 2021

Espergærde. Instagram-elskan

Á undanförnum mánuðum hefur danskur rithöfundur, Leonora Christina Skov, náð undraverðum árangri í að safna sér fylgjendum á Instagram og

lesa meira Espergærde. Instagram-elskan

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

29. janúar, 202129. janúar, 2021

Espergærde. Að svamla í straumhörðu vatni.

Árið 1997 gaf Nick Cave, ástralski tónlistarmaðurinn sem á tímabili var búsettur í strandbænum Brighton á Englandi, út hljómplötuna The

lesa meira Espergærde. Að svamla í straumhörðu vatni.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

28. janúar, 202129. janúar, 2021

Espergærde. Markverðirnir tveir

Hér með tilkynni ég sjálfum mér og öðrum sem heyra vilja að ég hef náð að hlaupa nákvæmlega 100,07 km

lesa meira Espergærde. Markverðirnir tveir

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

27. janúar, 202127. janúar, 2021

Espergærde. Í anda Sigmunds F.

Mér brá satt að segja þegar mér barst bréf í gær frá afar velviljaðri konu sem, eins og ég, býr

lesa meira Espergærde. Í anda Sigmunds F.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

26. janúar, 202129. janúar, 2021

Espergærde. Dagur bréfaskrifa

Sennilega var gærdagurinn allsérstakur, ef ég miða við aðra daga um þessar mundir, því megnið af deginum fór í að

lesa meira Espergærde. Dagur bréfaskrifa

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

25. janúar, 202125. janúar, 2021

Espergærde. Öfundarviðbrögð

Ég þarf að horfast í augu við að ég er þessa dagana undarlega frústreraður eða svekktur eða hvað hún heitir

lesa meira Espergærde. Öfundarviðbrögð

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

24. janúar, 202124. janúar, 2021

Espergærde. Meiri áreynsla verri árangur.

Ég furða mig mjög á því að úrið mitt, sem er frá Garmin og getur sagt mér svo margt um

lesa meira Espergærde. Meiri áreynsla verri árangur.

Leiðarkerfi færslna

← Eldri færslur
Nýrri færslur →
Powered by WordPress.com. Þema: Atlas eftir Nudge Themes.